Jógastöður í
vettvangsferðum

Í vettvangsferðum einblínum við á að gera jógastöður út frá því sem er í náttúrunni okkar og við sjáum á göngu okkur. Einnig þeim dýrum, farartækjum eða öðru sem við sjáum. Þannig tengjum við jógað við umhverfið okkar sem við erum í hverju sinni. Stöðurnar efla liðleika og styrk, auka blóðflæði í líkamanum, efla einbeitningu, núvitund og athygli.