Setjast með bakið beint, beygja fætur þannig að iljarnar snúi saman. Setja hendur undir ökklana og grípa um þá. Lyfta fótum örlítið upp og höllum okkur aðeins aftur.