Staðið upprétt. Hendur settar við gagnaugun. Beygja alla fingur nema vísifingur og löngutöng. Hreyfa olnboga, ganga rólega um og um leið suða líkt og býflugur.