Setjast niður með iljar og lófa í dýnunni/á undirlaginu. Lyfta líkamanum upp. Hreyfa hendur og fætur þannig að gengið er eins og könguló.