Standa með fætur aðeins í sundur og beygjum okkur fram. Reisum okkur rólega upp með hendur uppi og glennum fingur í sundur. Sólin er að koma upp. Hreyfum efri hluta líkamans örlítið til hægri og vinstri. Hreyfum fingur í leiðinni. Endurtökum nokkrum sinnum.