Leggast niður, beygja hné að brjósti og halda utan um. Rúlla bakið mjúklega fram og tilbaka. Fyrst rólega og svo er hægt að auka hraðann. Anda að þegar við förum fram og fráöndun þegar við förum tilbaka.