Setjast með bakið beint, beygja fætur þannig að iljarnar snúi saman og draga fæturnar að okkur. Spenna greypar utan um tærnar. Hreyfa fæturnar eins og fiðrildi sem eru að fljúga.