Förum niður á fjórar fætur. Lyftum hægri handlegg beint fram og um leið lyftum við vinstri fótlegg beint aftur. Höldum stöðunni í smá stund. Skiptum og setjum vintri handlegg beint fram og hægri fótlegg beint aftur. Endurtökum nokkrum sinnum.