Leggjast á bakið. Lyfta fótum í 90 gráður. Gera stóra hringi með fótunum, hægri og vinstri til skiptist. Líkt og við séum að hjóla.