Leggjast á bakið á dýnuna. Handleggir hafðir beinir og smeygt undir líkamann með lófa í dýnu. Fætur krosslagðir, höndum tyllt undir hnakka, horft á maga þenjast út við innöndun og dragast saman við útöndun.