Förum niður á hnén. Setjumst á hælana og höllum okkur fram. Handleggir krosslagðir undir enni. Þetta getur líka verið góð slökunarstaða.