Farðu á fjórar fætur með hendur undir öxlum og hné í mjaðmabreidd. Ýttu síðan bakinu upp með mildri hreyfingu, höfuð vísar niður og anda djúpt inn. Staldra aðeins við í þessari stöðu. Láttu síðan bakið síga rólega niður, höfuð vísar upp og anda út. Mjálma eins og kisa. Endurtaka 3x.