Standa með fætur saman og teygja hendur upp í loft með lófa saman. Verum alveg bein. Höllum efri hluta líkama okkar rólega aðeins til vinstri, stoppa aðeins í miðjunni, síðan rólega aðeins til hægri. Endurtökum nokkrum sinnum.