Setjum handleggi beint úr frá öxlum. Látum handleggi blaka upp og niður. Prófum að láta okkur svífa, labba í hringi og fara upp á tær. Endurtökum nokkrum sinnum og gefum frá okkur einhver fuglahljóð, tíst, krunk eða flaut.